18.11.2006 | 16:24
Jólagjafir meira og minna búnar
Ţá er búiđ ađ versla flestar jólagjafir fyrir börnin, Fannar bróđir fćr bílabraut sem ađ hann hefur alltaf óskađ sér eđa síđan hann skammađi mig fyrir ađ gefa sér svoleiđis út af ţví ađ hann var svo gamall ţegar hann var 11 eđa 12 ára. Mikiđ var gaman ađ klára svona margt af ţessu í dag og ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur af ţessu meira fyrr en eftir ár eđa svo. Núna getur mađur notiđ desember mikiđ betur og nýtt tímann til ţess ađ setja sig betur inn í vinnuna. Hlakka til ţegar ţetta loks gengur í garđ, tveir dagar í nýju vinnuna en hafđi samt vit á ţví ađ fara fyrst á fimmtudaginn ţví ađ fimmtudagur er til frćgđar en mánudagur til moldar, borgar sig ekki ađ storka örlögunum, alveg farinn ađ átta mig á ţví. Kem til međ ađ vinna í lottóinu í kvöld og fagna ţví međ stórri gjöf handa konunni, hún á ţađ alveg skiliđ ţó ađ hún sé eins og hún er. LOL.
Stendur hérna yfir mér og gerir grín ađ ţessu. Hún er samt algjör elska búin ađ ganga í gegnum helvíti nú ţegar og erum viđ samt bara nýgift eđa fyrir einu og hálfu ári síđan, hún veit ţó alla veganna hvađ er eftir héđan í frá, VANDAMÁL.
Langađi bara ađ skrifa ađeins í dag, er ađ fara í laufabrauđ núna ásamt Oliver syni mínum en konan og dóttirin verđa heima ţar sem ađ dóttirin er veik og konan ţarf ađ ţrífa áđur en ađ hún fer norđur á Akureyri í ţrjá daga á morgun.
Bleee
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.