1.1.2007 | 09:29
Gleðilegt nýtt ár
Hef ákveðið að sameinast Morgunblaðinu og óska ég hér með öllum landsmönnum, nær og fjær gleðilegs nýs árs og óska öllum velfarnaðar á árinu sem að framundan er. Brjálað að gera í vinnunni seinustu daga og bara gaman að vera kominn aftur á stjá og svo vona ég að fyrsti vikinga lotto vinningurinn falli í skaut einhvers þurfandi íslendings þar sem að hann er orðinn þrefaldur. Til hamingju Ísland með að hafa lifað enn eitt árið.
Skaupið var mjög sérstakt í gær en það var skemmtilegur húmor í því, held að þetta verði alveg skipt í tvennt með hvernig fólki fannst það, mér finnst svona kaldhæðinn húmor æðislegur og vona að húmorinn verði svona áfram, eina persónan sem að fékk alveg svakalega útreið var gaurinn sem að keyrði á ljósastaurinn, hermaurinn, þetta er kannski það eina sem að ég myndi setja út á þar sem að yngra fólk sér hvað það þarf að gera til að fá athygli.
Gleðilegt nýtt ár, happy new year.
Fréttavefur Morgunblaðsins óskar landsmönnum gleðilegs árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.