26.12.2006 | 14:25
Rólegt eftir jólin
Ţá er mađur byrjađur ađ vinna aftur eftir jólafrí, hóteliđ var lokađ í tvo daga vegna ţess ađ eigandinn á tvö önnur hótel og gat sameinađ alla gestina á minnsta hótelinu. Ţađ var bara gott mál en ađ koma aftur inn á hótel sem er búiđ ađ vera lokađ í tvo daga og er eins og draugabćli er svolítiđ sérstakt. Enginn á ferli og viđ vorum bara tveir sem ađ vorum hérna frá 10 til tvö og manni leiđ eins og allir sem ađ koma nálćgt hótelinu voru glćpamenn. Nú er byrjađur undirbúningur undir Íţróttamann ársins sem ađ viđ verđum međ hjá okkur og svo kemur gamlárskvöld ţar sem ađ viđ erum međ yfir 100 útlendinga í Gala dinner. Ţannig ađ međ öđrum orđum ţá má ég ekki vera ađ ţessu svo ađ ble
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.