Verđ heima

Ţá er niđurstađa kominn í mín mál, ég hef tekiđ viđ starfi hjá Hótel Grand og verđ yfirmađur veitinga sem ađ er ţokkaleg stađa, alla veganna er ég kominn inn í bransann hérna heima.  Sorrý Pollý en ţá get ég ekki ráđiđ ţig úti í Californiu ţar sem ađ ég fer ekki ađ svo stöddu.  Er mjög sáttur viđ ţessa ákvörđun og get alltaf seinna fariđ út ef ađ hugur leitar ţangađ seinna meir, held reyndar ađ konan hafi veriđ orđin meira fyrir ađ taka sénsinn og fara út núna.  Enda ţá bara ferilinn úti í stađinn fyrir ađ enda hann hérna heima.  Tel ađ ţađ sé fullt ađ opnast fyrir mann međ mína reynslu hérna heima enda hef ég unniđ fyrir 2 af 100 bestu hótelum í heimi og eitt af ţeim var á topp 10 samkvćmt virtustu hótelblöđum heimsins.  Ţađ er gaman ađ sjá ađ litla Ísland er ađ taka upp bestu siđi frá bćđi Ameríku og Evrópu, ekki bara annarri heimsálfunni.  Ţví miđur fyrir okkur eru mikiđ betri ađbúnađur fyrir hótel í USA frekar en hér í Evrópu kannski vegna ţess ađ mestu leyti fara of miklir skattar í ađ reka hótelin og ţar af leiđandi hćgt ađ borga meira og fá hćfiríkara fólk til starfa enda voru mjög margir af stjórnendum, ekki bara hótelstjórnendum heldur einnig fyrir herbergisţjónustu og veitingastađi og almennt yfirmenn, frá Evrópu. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bjarni Gunnólfsson
Bjarni Gunnólfsson
Gáfumaður með reynslu

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband