29.5.2007 | 01:59
Langt síđan
Nú er búiđ ađ líđa allt of langt milli fćrslna frá mér en ţađ breytist nú, ég er hćttur á Grand Hótel og farinn ađ vinna aftur í Kef. Var allt of mikill tími sem fór í keyrslu milli höfuđborgarinnar og heim. Ég ćtla ađ koma mér aftur í 100% form en ćtla líka ađ gefa mér smá tíma í ţađ eđa eins og tvö ár í viđbót, hef náđ ótrúlegum árangri og ađ vera í 80% styrk eftir 1 1/2 ár er bara ótrúlegt, međ réttu ćtti ég ađ vera í um 65% en hef veriđ langt á undan áćtlun, ef ađ ţetta stenst hjá mér verđ ég tveimur árum á undan áćtlun, en ţá er miđađ viđ ţá sem ađ á undan hafa gengiđ en yfirleitt fara um 5-6 ár í ađ ná fullum styrk aftur eftir svona átök í líkamanum, fann hvađ mér var ađ fara aftur í ţessari vinnu ţarna í Reykjavík og ákvađ ađ reyna frekar ađ redda heilsunni heldur en ađ klúđra ţví niđur. Hef ţetta bara stutt núna ef einhver nennir ađ lesa ţá ţakka ég lesninguna, muna eftir gestabók takk, en hefur enginn skrifađ í hana.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.