12.2.2007 | 22:09
Þá hlýtur bensínverð að fara niðrí 50kr líterinn
Þegar bensínið fór í 75 dali tunnan voru menn að bögsla við það að koma líternum í yfir 100kr. Nú þegar tunnan er aftur kominn í 57 dollara hlýtur bensínverð að lækka sem samsvarar því, nú er nóg komið að þessi fyrirtæki arðræni almúgann og þessi svokölluðu lágvöruverðstöðvar hljóta að sjá hag sinn í því að lækka verðið um alla veganna 20kr líterinn. Ég bara neita að trúa að þetta sé það sem koma skal í þjóðfélaginu, þetta er eins og versta latínó stjórn sem um getur í sögunni ef að þetta verður ekki lagfært hið snarasta, alla veganna veit maður það að ef að einhverjir í Suður Ameríku mundu standa svona í viðskiptum þá yrðu þeir skotnir hið snarasta. Þannig að lækkiði bensínverðið núna áður en að það verða læti. Takk fyrir það.
Olíuverð lækkaði um rúma 2 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á als engan trú að líterin fer undir 100 kr. Hvar er nú þetta "samkeppnishæf" fyrirtæki Altrantólia?
Andrés.si, 13.2.2007 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.